Uppskriftir
  • Register
  • 800 g Klausturbleikjuflök
  • 1 flaska Thai Choice Teriyaki sósa
  • 2 hvítlauksrif, pressuð
  • 1 grænt chili-aldin
  • 1/2-1 ferskt sítrónugras, saxað
  • handfylli af kóríander, saxað
  • 1 msk sesamfræ
  • álpappír

Klausturbleikja

Allar götur frá árinu 1995 hefur eldisstöðin Klausturbleikja ehf á Kirkjubæjarklaustri sérhæft sig í eldi á bleikju.

Fáðu sent fréttabréfið okkar

Fáðu nýjustu fréttirnar frá fyrirtækinu með því að skrá netfangið þitt hér fyrir neðan.