Myndefni
  • Register

 Picture 8

Stórmeistarinn Hákon Örvarsson um einstök gæði Klausturbleikjunnar

„Ég nota Klausturbleikjuna í veiðihúsinu hér í Norðurá og þar er í uppáhaldi hjá mér að léttsalta hana, reykja hana í boxi og léttelda hana að lokum,“ segir Hákon í stuttu myndbandi um bleikjuna.

Hákon Örvarsson er einlægur aðdáandi Klausturbleikjunnar í sinni matseld, en hann er landsþekktur matreiðslumeistari sem var lengi yfirkokkur á veitingastaðnum Vox og starfaði m.a. á Michelin-veitingastaðnum Lea Linster í Luxemborg.

Hákon hefur komið víða við, ekki síst með íslenska kokkalandsliðinu, og hann kann því vel að meta heiðarlegt og heilnæmt hráefni sem hægt er að treysta. 

 

Klausturbleikja

Allar götur frá árinu 1995 hefur eldisstöðin Klausturbleikja ehf á Kirkjubæjarklaustri sérhæft sig í eldi á bleikju.

Fáðu sent fréttabréfið okkar

Fáðu nýjustu fréttirnar frá fyrirtækinu með því að skrá netfangið þitt hér fyrir neðan.