Reykt og grafin Klausturbleikja fyrir hátíðarnar
  • Register

Reykt og grafin Klausturbleikja fyrir hátíðarnar

Á árinu 2014 hafa Nóatún, Krónan, Hagkaup og Víðir bæst við þær verslanir sem bjóða upp á reykta og grafna Klausturbleikju og salan fer svo sannarlega vel af stað!

 

Að sjálfsögðu bjóða fleiri verslanir upp á þessar verðlaunavörur frá Klausturbleikju, t.d. Melabúðin, Fjarðarkaup og Þín verslun við Seljabraut. 

 

Gullverðlaun 2014

Líttu eftir reyktu Klausturbleikjunni í þinni verslun fyrir hátíðarnar – hún hlaut gullverðlaun Meistarafélags kjötiðnaðarmanna árið 2014!

Klausturbleikja

Allar götur frá árinu 1995 hefur eldisstöðin Klausturbleikja ehf á Kirkjubæjarklaustri sérhæft sig í eldi á bleikju.

Fáðu sent fréttabréfið okkar

Fáðu nýjustu fréttirnar frá fyrirtækinu með því að skrá netfangið þitt hér fyrir neðan.