Meistarakokkar
  • Register

Meistarakokkar tala um Klausturbleikjuna

Matreiðslumeistarar hér heima og erlendis þekkja vel til Klausturbleikju. Hér má sjá skemmtileg viðtöl við Sigga San á suZushi, Ægi Friðriksson á Satt Restaurant og Völla Snæ á Hótel Borg, en þeir eru allir aðdáendur Klausturbleikjunnar.


Smelltu hér til að horfa á viðtölin.

Klausturbleikja

Allar götur frá árinu 1995 hefur eldisstöðin Klausturbleikja ehf á Kirkjubæjarklaustri sérhæft sig í eldi á bleikju.

Fáðu sent fréttabréfið okkar

Fáðu nýjustu fréttirnar frá fyrirtækinu með því að skrá netfangið þitt hér fyrir neðan.